Einföld áskrift fyrir fyrirtæki af öllum stærðum

Engin binding. Engin falin gjöld. Veldu pakka sem hentar fyrirtækinu þínu.

Létti

Fyrir minni rekstur sem vill byrja að safna umsögnum á einfaldan hátt

6.900kr/ mán
  • Allt að 80 umsagnabeiðnir á mánuði
  • Sérsniðið lógó og útlit
  • Grunngreining á opnunum og svörun
  • Tölvupóststuðningur
Prufa án skuldbindingar
Vinsælast

Vöxtur

Fyrir fyrirtæki sem vilja tryggja reglulegan straum af jákvæðum umsögnum

13.900kr/ mán
  • Allt að 250 umsagnabeiðnir á mánuði
  • Sérsniðið lén og vörumerki
  • Ítarleg greining og yfirlit
  • Forgangsstuðningur
  • Aðgangur fyrir allt að 5 teymismeðlimi
Prufaðu frítt

Stóri

Fyrir stærri fyrirtæki með flóknari þarfir og fleiri starfsstöðvar

Sérsniðið

verðtilboð

  • Ótakmarkaðar beiðnir og lén
  • Sérsniðnar samþættingar (t.d. bókunarkerfi, CRM)
  • Sértækur ráðgjafi og þjónustuaðili
  • Ótakmarkaður aðgangur fyrir teymi
Hafa samband

Algengar spurningar

Hvaða umsagnasíður eru studdar?

Þú getur tengt Google Reviews, Tripadvisor og Booking.com. Þegar viðskiptavinur gefur hátt skor (4-5 stjörnur) er hann sendur beint á þá síðu sem þú hefur stillt til að skrifa opinbera umsögn.

Hvað gerist við neikvæða endurgjöf?

Lágt skor (1-3 stjörnur) fer beint til þín sem einkaskilaboð en ekki í umsagnir á þínum prófíl.

Hvernig virkar sjálfvirk áframsending?

Þú framsendir bókunarpósta frá Sinna, Noona eða Dineout til bokanir@umsagnir.is. Kerfið les póstana og sendir sjálfkrafa umsagnabeiðni til viðskiptavinarins.

Hversu oft eru sendar áminningar?

Sjálfgefið sendir kerfið áminningar eftir 3 og 7 daga ef viðskiptavinur hefur ekki svarað. Þú getur breytt þessu í stillingum.

Get ég sérsniðið tölvupóstana?

Já, þú getur breytt öllum textum, bætt við þínu lógói og valið litaþema sem passar við vörumerkið þitt. Viðskiptavinir sjá aðeins þitt vörumerki.

Get ég bætt við teymismeðlimum?

Já, í Vaxtar og Stóru áskriftinni geturðu bætt við teymismeðlimum.